Um tuttugu hafa hætt við að fara í geimferð með Virgin Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. nóvember 2014 20:31 Richard Branson er maðurinn á bak við Virgin Galactic. VÍSIR/AFP Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04
Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37
Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50