Hafþór Ingi: Stóri hundurinn verður að fá sér nokkra poka af Gevalia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2014 16:45 Hafþór Ingi Gunnarsson. Vísir/Stefán Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Hafþór Ingi var tekinn í spjall á karfan.is þar sem hann spáði í leik kvöldsins og fór yfir einvígin sem verða mest áberandi í leiknum. „Mér finnst Snæfell hafa yfirhöndina. Skallar sakna Egils. Reyndar veit ég ekki hvort hann verður með í kvöld en ef hann verður ekki með þá verður stóri hundurinn Tracy að fá sér nokkra poka af Gevalia fyrir leikinn. Snæfell er með meira kjöt undir körfunni og með fínar skyttur á móti svæðisvörn Skallana," sagði Hafþór Ingi um lið Snæfells. „Ef maður horfir yfir leikmannahóp Skallana er það nú kannski réttmæt spá. Ungir leikmenn í bland við Paxel og Tracy og býst ég við erfiðum vetri. En þeir verða að vinna sína heimaleiki. Sýna góða frammistöðu fyrir framan fólkið í Fjósinu og sína smá baráttu og "attitude". Láta Fjósið vera erfiðan stað til að koma á. Erfiðasta heimavöll á landinu," sagði Hafþór Ingi um lið Skallagríms. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Hafþór Inga með því að smella hér. „Ég spái skemmtilegum leik með skemmtilegu fólki í skemmtilegu umhverfi með dass af geðveiki," sagði Hafþór Ingi að lokum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður eins og áður sagði í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30 Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Hafþór Ingi var tekinn í spjall á karfan.is þar sem hann spáði í leik kvöldsins og fór yfir einvígin sem verða mest áberandi í leiknum. „Mér finnst Snæfell hafa yfirhöndina. Skallar sakna Egils. Reyndar veit ég ekki hvort hann verður með í kvöld en ef hann verður ekki með þá verður stóri hundurinn Tracy að fá sér nokkra poka af Gevalia fyrir leikinn. Snæfell er með meira kjöt undir körfunni og með fínar skyttur á móti svæðisvörn Skallana," sagði Hafþór Ingi um lið Snæfells. „Ef maður horfir yfir leikmannahóp Skallana er það nú kannski réttmæt spá. Ungir leikmenn í bland við Paxel og Tracy og býst ég við erfiðum vetri. En þeir verða að vinna sína heimaleiki. Sýna góða frammistöðu fyrir framan fólkið í Fjósinu og sína smá baráttu og "attitude". Láta Fjósið vera erfiðan stað til að koma á. Erfiðasta heimavöll á landinu," sagði Hafþór Ingi um lið Skallagríms. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Hafþór Inga með því að smella hér. „Ég spái skemmtilegum leik með skemmtilegu fólki í skemmtilegu umhverfi með dass af geðveiki," sagði Hafþór Ingi að lokum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður eins og áður sagði í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30 Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45
Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30
Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn