Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 12. október 2014 11:03 Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Vísir/AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað þúsundum hermanna að snúa aftur frá landamærum Úkraínu, þar sem þeir hafa dvalið undanfarna mánuði. Þetta segir talsmaður Pútíns við rússneska fjölmiðla. Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en Atlantshafsbandalagið (NATO) og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands.BBC greinir frá. Um 17,600 hermenn er að ræða. Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar sem eru hliðhollir Rússlandi hafa barist í Austur-Úkraínu frá því í apríl. Rúmlega 3,500 hafa fallið í átökunum. Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Næsta föstudag mun Pútín funda með Petró Porósjenkó, forseta Úkraínu, í Ítalíu til að reyna að leysa vandann í Austur-Úkraínu. Porósjenkó segist ekki eiga von á því að viðræður við Pútín verði auðveldar. Úkraína Tengdar fréttir Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39 Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00 Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19 Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51 Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað þúsundum hermanna að snúa aftur frá landamærum Úkraínu, þar sem þeir hafa dvalið undanfarna mánuði. Þetta segir talsmaður Pútíns við rússneska fjölmiðla. Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en Atlantshafsbandalagið (NATO) og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands.BBC greinir frá. Um 17,600 hermenn er að ræða. Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar sem eru hliðhollir Rússlandi hafa barist í Austur-Úkraínu frá því í apríl. Rúmlega 3,500 hafa fallið í átökunum. Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Næsta föstudag mun Pútín funda með Petró Porósjenkó, forseta Úkraínu, í Ítalíu til að reyna að leysa vandann í Austur-Úkraínu. Porósjenkó segist ekki eiga von á því að viðræður við Pútín verði auðveldar.
Úkraína Tengdar fréttir Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39 Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00 Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19 Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51 Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39
Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46
Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23
Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00
Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19
Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51
Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39