"Ég elska þig Mark“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 13:03 Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira