"Ég elska þig Mark“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 13:03 Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk. Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk.
Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira