Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 16:43 Ragnheiður er ein efnilegasta handboltakona landsins. Vísir/Stefán Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00
Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04
Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30