Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 12:00 Vísir/Getty Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“ EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29
Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30
Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46