Mjölnisstrákarnir tilbúnir í slaginn Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. september 2014 11:30 Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. Þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia munu í kvöld keppa fyrir hönd Mjölnis á bardagakvöldinu. Bjarki Þór berst um léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna en hann er í aðalbardaga kvöldsins.Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, er með í för en hann segir stemninguna í hópnum vera rosalega góða. „Við erum búnir að éta yfir okkur í dag (í gær). Fórum tvisvar á Nando’s og svo á Burger King,“ segir Jón Viðar en strákarnir gátu borðað að vild eftir að vigtuninni lauk í gærmorgun eftir vel útfærðan niðurskurð. „Það eru 17 bardagar á bardagakvöldinu en Diego mun berjast um kl 19 og Birgir rétt á undan. Bardagi Bjarka er aðalbardagi kvöldsins og ætti að hefjast kl 23 að staðartíma,“ en klukkan er einum klukkutíma á undan í Bretlandi þannig að bardagi Bjarka ætti að hefjast kl 22 að íslenskum tíma. Strákarnir munu taka því rólega í dag og slaka vel á fram að bardaganum. Kl 15 fara þeir í læknisskoðun og svo er reglufundur tveimur tímum seinna. Strákarnir hafa æft gríðarlega vel undanfarnar vikur en viðtal við Bjarka Þór má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. Þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia munu í kvöld keppa fyrir hönd Mjölnis á bardagakvöldinu. Bjarki Þór berst um léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna en hann er í aðalbardaga kvöldsins.Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, er með í för en hann segir stemninguna í hópnum vera rosalega góða. „Við erum búnir að éta yfir okkur í dag (í gær). Fórum tvisvar á Nando’s og svo á Burger King,“ segir Jón Viðar en strákarnir gátu borðað að vild eftir að vigtuninni lauk í gærmorgun eftir vel útfærðan niðurskurð. „Það eru 17 bardagar á bardagakvöldinu en Diego mun berjast um kl 19 og Birgir rétt á undan. Bardagi Bjarka er aðalbardagi kvöldsins og ætti að hefjast kl 23 að staðartíma,“ en klukkan er einum klukkutíma á undan í Bretlandi þannig að bardagi Bjarka ætti að hefjast kl 22 að íslenskum tíma. Strákarnir munu taka því rólega í dag og slaka vel á fram að bardaganum. Kl 15 fara þeir í læknisskoðun og svo er reglufundur tveimur tímum seinna. Strákarnir hafa æft gríðarlega vel undanfarnar vikur en viðtal við Bjarka Þór má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30