Valur hóf titilvörnina á sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2014 17:43 Kristín skoraði sjö mörk. Valur hóf Íslandsmeistararvörnina á sigri gegn KA/Þór í Vodafone-höllinni í Olís-deild kvenna í dag. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá. Valsstúlkur voru betri aðilinn og voru 8-6 yfir í hálfleik og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 18-14.Kristín Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Val, en Martha Hermannsdóttir skoraði jafn mörg fyrir KA/Þór og voru þær markahæstar. Fram keyrði yfir Selfoss á heimavelli sínum í dag, en Fram leiddi 18-10 í hálfleik. Lokatölur urðu svo tólf marka sigur Fram, 33-21.Sigurbjörg Jóhannsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Fram, en Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék á alls oddi í liði Selfossar og skoraði 14 mörk. Stjarnan vann þægilegan sigur á Fylki, en staðan í hálfleik var 11-5 Garðbæingum í vil. Lokatölur urðu svo 26-18 Stjörnunni í vil.Sólveig Lára Kjærnested skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna og var markahæst hjá Stjörnunni, en Kristjana Steinarsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Fylki. Í fjórða leik dagsins vann ÍBV nýliða ÍR örugglega, 35-24.Valur - KA/Þór 18-14Markaskorarar Vals: Kristín Guðmundsdóttir 7, Bryndís Wöhler 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Jónina Líf Ólafsdóttir 2, Marija Mugosa 2, Kristín Bu 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1 og Ragnhildur Hjartardóttir 1.Markaskorarar KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 7, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Paula Chirila 1 og Arna Kristín Einarsdóttir 1.Fram - Selfoss 33-21Markaskorarar Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10, Marthe Sördal 7, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Hulda Dagsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1, María Karlsdóttir 1 og Elva Þóra Arnardóttir 1.Markaskorarar Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 14, Carmen Palamariu 4, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 2 og Elena Birgisdóttir 1.Stjarnan - Fylkir 26-18 Leikskýrsla hefur ekki borist.ÍR - ÍBV 24-35Markaskorarar ÍR: Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 5, Sigrún Emma Björnsdóttir 4, Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 3, Hildur María Leifsdóttir 3, Sólveig Lára Kjartansdóttir 3, Petra Waage 1, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 1, Karen Tinna Demiah 1, Margrét Valdimarsdóttir 1 og Helena Jónsdóttir 1. Markaskorarar ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Vera Lopez 6, Ester Óskarsdóttir 6, Telma Amado 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Elín Anna Baldursdóttir 1 og Sandra Gísladóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ Sjá meira
Valur hóf Íslandsmeistararvörnina á sigri gegn KA/Þór í Vodafone-höllinni í Olís-deild kvenna í dag. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá. Valsstúlkur voru betri aðilinn og voru 8-6 yfir í hálfleik og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 18-14.Kristín Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Val, en Martha Hermannsdóttir skoraði jafn mörg fyrir KA/Þór og voru þær markahæstar. Fram keyrði yfir Selfoss á heimavelli sínum í dag, en Fram leiddi 18-10 í hálfleik. Lokatölur urðu svo tólf marka sigur Fram, 33-21.Sigurbjörg Jóhannsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Fram, en Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék á alls oddi í liði Selfossar og skoraði 14 mörk. Stjarnan vann þægilegan sigur á Fylki, en staðan í hálfleik var 11-5 Garðbæingum í vil. Lokatölur urðu svo 26-18 Stjörnunni í vil.Sólveig Lára Kjærnested skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna og var markahæst hjá Stjörnunni, en Kristjana Steinarsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Fylki. Í fjórða leik dagsins vann ÍBV nýliða ÍR örugglega, 35-24.Valur - KA/Þór 18-14Markaskorarar Vals: Kristín Guðmundsdóttir 7, Bryndís Wöhler 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Jónina Líf Ólafsdóttir 2, Marija Mugosa 2, Kristín Bu 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1 og Ragnhildur Hjartardóttir 1.Markaskorarar KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 7, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Paula Chirila 1 og Arna Kristín Einarsdóttir 1.Fram - Selfoss 33-21Markaskorarar Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10, Marthe Sördal 7, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Hulda Dagsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1, María Karlsdóttir 1 og Elva Þóra Arnardóttir 1.Markaskorarar Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 14, Carmen Palamariu 4, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 2 og Elena Birgisdóttir 1.Stjarnan - Fylkir 26-18 Leikskýrsla hefur ekki borist.ÍR - ÍBV 24-35Markaskorarar ÍR: Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 5, Sigrún Emma Björnsdóttir 4, Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 3, Hildur María Leifsdóttir 3, Sólveig Lára Kjartansdóttir 3, Petra Waage 1, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 1, Karen Tinna Demiah 1, Margrét Valdimarsdóttir 1 og Helena Jónsdóttir 1. Markaskorarar ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Vera Lopez 6, Ester Óskarsdóttir 6, Telma Amado 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Elín Anna Baldursdóttir 1 og Sandra Gísladóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ Sjá meira