Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2014 09:30 Russell Wilson skilaði sigri í framlengingu. vísir/getty Denver Broncos tókst ekki að koma fram hefndun gegn Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærkvöldi, en Seahawks gerði lítiði úr Broncos þegar liðin mættust í Super Bowl-leiknum í febrúar fyrr á þessu ári. Leikurinn var gríðarleg skemmtun, en hann fór í framlengingu þrátt fyrir að Seattle hafi komist 17-5 yfir í þriðja leikhluta. Vörn Seattle er sú besta í deildinni og hún stóð sig vel í gær, en það var sóknin sem hleypti Denver aftur inn í leikinn. Heimamenn skoruðu sjálfsmark og svo henti RussellWilson, leikstjórnandi Seattle, boltanum í hendur gestanna sem varð til þess að Denver komst aftur inn í leikinn. Seattle hélt það væri búið að ganga frá leiknum þegar það komst í 20-12 með vallarmarki, en PeytonManning, hinn magnaði leikstjórnandi Denver, þurfti þá að fara með sitt lið 80 metra að endamarki Seahawks, skora snertimark og bæta við tveimur aukastigum.Þetta tókst honum með hreint magnaðri sókn, en þar tætti hann Sprengjusveitina (e. Legion of Boom) í sig, hina ótrúlegu fjögurra manna línu Seahawks sem ver baksvæðið. Sprengjusveitin fór ansi illa með Peyton þegar liði mættust síðast í Super Bowl, en þarna klikkaði hún og var nálægt því að tapa leiknum fyrir heimamenn. Peyton kastaði fyrir snertimarki og skilaði tveimur aukastigum sem varð til þess að leikurinn fór í framlengingu. Þar byrjaði Seattle með boltann og sýndi þá Russell Wilson, litli hershöfðinginn sem stýrir leik Seahawks, úr hverju hann er gerður. Wilson var óstöðvandi í fyrstu sókn framlengingarinnar, en þegar hann náði ekki að kasta boltanum hljóp hann sjálfur með hann og náði í nokkrar endurnýjanir. Það var svo Skittles-hlauparinnMarshawn Lynch sem tryggði heimamönnum sigurinn með flottu hlaupi sem batt enda á fallega sókn, 26-20. Seattle og Denver eru bæði búin að vinna tvo leiki og tapa einum, en einu þrjú liðin sem eru búin að vinna alla sína leiki eru Philadelphia, Arizona og Cincinnati.Úrslit gærdagsins: Buffalo Bills - San Diego Chargers 10-22 Cincinnati Bengals - Tennessee Titans 33-7 Cleveland Browns - Baltimore Ranves 21-23 Detroit Lions - Green Bay Packers 19-7 Jaxonville Jaguars - Indianapolis Colts 17-44 New England Patriots - Oakland Raiders 16-9 New Orleans Saints - Minnesota Vikins 20-9 New York Giants - Houston Texans 30-17 Philadelphia Eagles - Washington Redskins 37-34 St. Louis Rams - Dallas Cowboys 31-34 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 23-14 Miami Dolphins - Kansas City Chiefs 15-34 Seattle Seahawks - Denver Broncos 26-20 Carolina Panthers - Pittsburgh Steelers 19-37 NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sjá meira
Denver Broncos tókst ekki að koma fram hefndun gegn Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærkvöldi, en Seahawks gerði lítiði úr Broncos þegar liðin mættust í Super Bowl-leiknum í febrúar fyrr á þessu ári. Leikurinn var gríðarleg skemmtun, en hann fór í framlengingu þrátt fyrir að Seattle hafi komist 17-5 yfir í þriðja leikhluta. Vörn Seattle er sú besta í deildinni og hún stóð sig vel í gær, en það var sóknin sem hleypti Denver aftur inn í leikinn. Heimamenn skoruðu sjálfsmark og svo henti RussellWilson, leikstjórnandi Seattle, boltanum í hendur gestanna sem varð til þess að Denver komst aftur inn í leikinn. Seattle hélt það væri búið að ganga frá leiknum þegar það komst í 20-12 með vallarmarki, en PeytonManning, hinn magnaði leikstjórnandi Denver, þurfti þá að fara með sitt lið 80 metra að endamarki Seahawks, skora snertimark og bæta við tveimur aukastigum.Þetta tókst honum með hreint magnaðri sókn, en þar tætti hann Sprengjusveitina (e. Legion of Boom) í sig, hina ótrúlegu fjögurra manna línu Seahawks sem ver baksvæðið. Sprengjusveitin fór ansi illa með Peyton þegar liði mættust síðast í Super Bowl, en þarna klikkaði hún og var nálægt því að tapa leiknum fyrir heimamenn. Peyton kastaði fyrir snertimarki og skilaði tveimur aukastigum sem varð til þess að leikurinn fór í framlengingu. Þar byrjaði Seattle með boltann og sýndi þá Russell Wilson, litli hershöfðinginn sem stýrir leik Seahawks, úr hverju hann er gerður. Wilson var óstöðvandi í fyrstu sókn framlengingarinnar, en þegar hann náði ekki að kasta boltanum hljóp hann sjálfur með hann og náði í nokkrar endurnýjanir. Það var svo Skittles-hlauparinnMarshawn Lynch sem tryggði heimamönnum sigurinn með flottu hlaupi sem batt enda á fallega sókn, 26-20. Seattle og Denver eru bæði búin að vinna tvo leiki og tapa einum, en einu þrjú liðin sem eru búin að vinna alla sína leiki eru Philadelphia, Arizona og Cincinnati.Úrslit gærdagsins: Buffalo Bills - San Diego Chargers 10-22 Cincinnati Bengals - Tennessee Titans 33-7 Cleveland Browns - Baltimore Ranves 21-23 Detroit Lions - Green Bay Packers 19-7 Jaxonville Jaguars - Indianapolis Colts 17-44 New England Patriots - Oakland Raiders 16-9 New Orleans Saints - Minnesota Vikins 20-9 New York Giants - Houston Texans 30-17 Philadelphia Eagles - Washington Redskins 37-34 St. Louis Rams - Dallas Cowboys 31-34 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 23-14 Miami Dolphins - Kansas City Chiefs 15-34 Seattle Seahawks - Denver Broncos 26-20 Carolina Panthers - Pittsburgh Steelers 19-37
NFL Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sjá meira