Skrímslahamurinn lyftir Skittles í ræktinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2014 23:15 Marshawn Lynch, hlaupari meistaraliðs Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, elskar gotteríið Skittles svo mikið að nú fær borgað fyrir að borða það. Lynch, sem kallaður er Skrímslahamurinn (e. Beast Mode), hefur borðað Skittles á meðan hann spilar frá því hann var polli. Í grunnskóla kom móðir hans með Skittles á hliðarlínuna til hans og kallaði nammið orkupillur. Lynch hefur ekki hætt að borða Skittles á meðan hann spilar, en í dag fær hann sér væna gommu af þessu vinsæla sælgæti í hvert skipti sem hann skorar snertimark í NFL-deildinni. Þetta hefur hann gert lengi án þess að fá krónu fyrir, en nú er öldin önnur. Skittles gerði auglýsingasamning við Lynch fyrr í sumar og birtist fyrsta auglýsingin í bandarísku sjónvarpi í gær. Þar sést Lynch gera sig kláran fyrir nýtt tímabil með því að nýta Skittles í ræktinni. Þessa bráðskemmtilegu auglýsingu má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki nóg með að Lynch fái nú sitt fyrir að auglýsa nammið, þá mun framleiðandinn Wrigley láta 10.000 dali af hendi rakna til góðgerðasamtaka Lynch sem heita Fam1st. Það stuðlar að menntun barna sem búa við erfiðara aðstæður í borgum og bæjum á vesturströnd Bandaríkjanna. Lynch skoraði tólf snertimörk í fyrra þannig jafni hann það á komandi tímabili fá samtökin 1,4 milljónir króna í sinn hlut.ESPN fjallar um Skittles-áhugann Krafturinn í Lynch mældur: NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Marshawn Lynch, hlaupari meistaraliðs Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, elskar gotteríið Skittles svo mikið að nú fær borgað fyrir að borða það. Lynch, sem kallaður er Skrímslahamurinn (e. Beast Mode), hefur borðað Skittles á meðan hann spilar frá því hann var polli. Í grunnskóla kom móðir hans með Skittles á hliðarlínuna til hans og kallaði nammið orkupillur. Lynch hefur ekki hætt að borða Skittles á meðan hann spilar, en í dag fær hann sér væna gommu af þessu vinsæla sælgæti í hvert skipti sem hann skorar snertimark í NFL-deildinni. Þetta hefur hann gert lengi án þess að fá krónu fyrir, en nú er öldin önnur. Skittles gerði auglýsingasamning við Lynch fyrr í sumar og birtist fyrsta auglýsingin í bandarísku sjónvarpi í gær. Þar sést Lynch gera sig kláran fyrir nýtt tímabil með því að nýta Skittles í ræktinni. Þessa bráðskemmtilegu auglýsingu má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki nóg með að Lynch fái nú sitt fyrir að auglýsa nammið, þá mun framleiðandinn Wrigley láta 10.000 dali af hendi rakna til góðgerðasamtaka Lynch sem heita Fam1st. Það stuðlar að menntun barna sem búa við erfiðara aðstæður í borgum og bæjum á vesturströnd Bandaríkjanna. Lynch skoraði tólf snertimörk í fyrra þannig jafni hann það á komandi tímabili fá samtökin 1,4 milljónir króna í sinn hlut.ESPN fjallar um Skittles-áhugann Krafturinn í Lynch mældur:
NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira