Í tíunda sinn á toppinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2014 18:30 Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976). Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976).
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira