Í tíunda sinn á toppinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2014 18:30 Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976). Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976).
Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira