Mazzarri: Einvígið er ekki búið Kristinn Páll Teitsson á Laugardalsvelli skrifar 20. ágúst 2014 23:13 Walter Mazzari á Laugardalsvelli. vísir/getty „Það var mjög ánægjulegt að ná þremur mörkum og halda hreinu hér í kvöld. Fyrsta markið gerði okkur töluvert léttara fyrir,“ sagði Walter Mazzarri, þjálfari Inter, ánægður eftir 3-0 sigur á Stjörnuni í kvöld. „Leikurinn mun erfiðari en tölurnar gefa til kynna, Stjarnan lék vel í leiknum og að ná marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiks var töluverður léttir fyrir okkur.“ Mazzarri sagði að þeir hefðu grandskoðað lið Stjörnunnar fyrir leikinn og voru með sérstakt lið til þess. „Við vorum búnir að grandskoða Stjörnuna en það kom mér á óvart hversu mikið Stjarnan sótti í stöðunni 2-0. Þeir náðu nokkrum sinnum að ógna markinu okkar í seinni hálfleik,“ Inter bætti við marki í upphafi seinni hálfleiks sem gerði verkefni Stjörnunnar enn erfiðara. „Ég var mjög ánægður að fá markið í upphafi hálfleiksins. Ég talaði við strákana í klefanum í leikhlé um að koma inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti líkt og staðan væri 0-0 sem þeir gerðu og náðu marki í upphafi.“ Mazzarri vildi ekki meina að einvígið búið þótt að staðan væri góð. Hann var afar hrifinn af Ólafi Karli, Pablo og Atla í leiknum. „Það er aldrei neitt öruggt í fótboltanum, einvígið er ekki búið og við viljum fara af fullri alvöru inn í seinni leikinn þótt staðan sé góð. Ég vona bara að stuðningsmenn Inter fjölmenni á leikinn þar sem þetta verður fyrsti alvöru heimaleikur liðsins á þessu tímabili.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
„Það var mjög ánægjulegt að ná þremur mörkum og halda hreinu hér í kvöld. Fyrsta markið gerði okkur töluvert léttara fyrir,“ sagði Walter Mazzarri, þjálfari Inter, ánægður eftir 3-0 sigur á Stjörnuni í kvöld. „Leikurinn mun erfiðari en tölurnar gefa til kynna, Stjarnan lék vel í leiknum og að ná marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiks var töluverður léttir fyrir okkur.“ Mazzarri sagði að þeir hefðu grandskoðað lið Stjörnunnar fyrir leikinn og voru með sérstakt lið til þess. „Við vorum búnir að grandskoða Stjörnuna en það kom mér á óvart hversu mikið Stjarnan sótti í stöðunni 2-0. Þeir náðu nokkrum sinnum að ógna markinu okkar í seinni hálfleik,“ Inter bætti við marki í upphafi seinni hálfleiks sem gerði verkefni Stjörnunnar enn erfiðara. „Ég var mjög ánægður að fá markið í upphafi hálfleiksins. Ég talaði við strákana í klefanum í leikhlé um að koma inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti líkt og staðan væri 0-0 sem þeir gerðu og náðu marki í upphafi.“ Mazzarri vildi ekki meina að einvígið búið þótt að staðan væri góð. Hann var afar hrifinn af Ólafi Karli, Pablo og Atla í leiknum. „Það er aldrei neitt öruggt í fótboltanum, einvígið er ekki búið og við viljum fara af fullri alvöru inn í seinni leikinn þótt staðan sé góð. Ég vona bara að stuðningsmenn Inter fjölmenni á leikinn þar sem þetta verður fyrsti alvöru heimaleikur liðsins á þessu tímabili.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48