Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. ágúst 2014 21:30 Krzyzewski er klár með hópinn vísir/getty Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets) Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets)
Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira