Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. ágúst 2014 10:44 Þessi mynd var tekin í Stóru-Sandvík við Selfoss í gærkvöldi. Mynd/Guðmundur Karl Fallegt sólsetur vakti athygli fólks í gær og mátti sjá margar fallegar myndir á samskiptamiðlum. Í gærkvöldi mátti til að mynda sjá mikinn fjölda á göngustígnum við Sæbraut með myndavélina á lofti. Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir að sólarlagið verði rauðleitt vegna fjarlægðar sólarinnar við jörðu.Hér má sjá aðra mynd sem birtist á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.Mynd/Gummi Haff„Þegar sólin er lágt á lofti ferðast sólargeislarnir í gegnum þykkara lag af lofthjúpi jarðar og þá dreifist rauði liturinn betur en aðrir litir," segir hann og útskýrir nánar: „Sólarljósið okkar í öllum regnbogans litum. Þegar sólarljósið berst í gegnum lofthjúp jarðar fer það í gegnum atóm og sameindir sem dreifa litum ljóssins. Blái liturinn dreifist yfirleitt mest af litum ljóssins. Þess vegna er himininn blár. Þegar sólin er lágt á lofti þarf ljósið að ferðast í gegnum meira af andrúmslofti og þar af leiðandi þykkara lag lofthjúpsins. Þá verður rauði liturinn frekar ríkjandi." Lesendur Vísis eru hvattir til þess að senda inn fleiri myndir af fallegu sólarlagi á netfangið ritstjorn@visir.is.Hér má sjá sólarlagið séð frá Arnarnesi.Mynd/Pétur Guðmundsson Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Fallegt sólsetur vakti athygli fólks í gær og mátti sjá margar fallegar myndir á samskiptamiðlum. Í gærkvöldi mátti til að mynda sjá mikinn fjölda á göngustígnum við Sæbraut með myndavélina á lofti. Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir að sólarlagið verði rauðleitt vegna fjarlægðar sólarinnar við jörðu.Hér má sjá aðra mynd sem birtist á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.Mynd/Gummi Haff„Þegar sólin er lágt á lofti ferðast sólargeislarnir í gegnum þykkara lag af lofthjúpi jarðar og þá dreifist rauði liturinn betur en aðrir litir," segir hann og útskýrir nánar: „Sólarljósið okkar í öllum regnbogans litum. Þegar sólarljósið berst í gegnum lofthjúp jarðar fer það í gegnum atóm og sameindir sem dreifa litum ljóssins. Blái liturinn dreifist yfirleitt mest af litum ljóssins. Þess vegna er himininn blár. Þegar sólin er lágt á lofti þarf ljósið að ferðast í gegnum meira af andrúmslofti og þar af leiðandi þykkara lag lofthjúpsins. Þá verður rauði liturinn frekar ríkjandi." Lesendur Vísis eru hvattir til þess að senda inn fleiri myndir af fallegu sólarlagi á netfangið ritstjorn@visir.is.Hér má sjá sólarlagið séð frá Arnarnesi.Mynd/Pétur Guðmundsson
Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent