Nick Watney leiðir fyrir lokahringinn á Wyndham 17. ágúst 2014 12:25 Nick Watney einbeitir sér að pútti á þriðja hring. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Nick Watney leiðir fyrir lokahringinn á Wyndham meistaramótinu sem fram fer á Sedgefield vellinum en hann er 14 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Watney lék vel í gær og kom inn á 65 höggum eða fimm undir pari, hann á eitt högg á Kanadamanninn Brad Fritsch sem er á 13 höggum undir pari en Heath Slocum og Freddie Jacobson deila þriðja sætinu á 12 höggum undir. Alls eru 13 kylfingar fjórum höggum frá efsta sætinu eða minna og því ætti lokahringurinn að bjóða upp á töluverða spennu en Wyndham meistaramótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en Fed-Ex bikarinn hefst um næstu helgi. Frammistaða Japanans Ryo Ishikawa hefur þá vakið athygli en hann lék á 62 höggum á öðrum hring eða átta höggum undir pari. Hann var meðal efstu manna fyrir þriðja hring en hann lék hringinn á 78 höggum eða átta yfir pari, heilum 16 höggum verr heldur en á daginn á undan. Hann er því núna meðal neðstu manna af þeim sem hafa náð niðurskurðinum. Lokahringurinn ætti að vera mjög spennandi en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Nick Watney leiðir fyrir lokahringinn á Wyndham meistaramótinu sem fram fer á Sedgefield vellinum en hann er 14 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Watney lék vel í gær og kom inn á 65 höggum eða fimm undir pari, hann á eitt högg á Kanadamanninn Brad Fritsch sem er á 13 höggum undir pari en Heath Slocum og Freddie Jacobson deila þriðja sætinu á 12 höggum undir. Alls eru 13 kylfingar fjórum höggum frá efsta sætinu eða minna og því ætti lokahringurinn að bjóða upp á töluverða spennu en Wyndham meistaramótið er það síðasta á PGA-mótaröðinni áður en Fed-Ex bikarinn hefst um næstu helgi. Frammistaða Japanans Ryo Ishikawa hefur þá vakið athygli en hann lék á 62 höggum á öðrum hring eða átta höggum undir pari. Hann var meðal efstu manna fyrir þriðja hring en hann lék hringinn á 78 höggum eða átta yfir pari, heilum 16 höggum verr heldur en á daginn á undan. Hann er því núna meðal neðstu manna af þeim sem hafa náð niðurskurðinum. Lokahringurinn ætti að vera mjög spennandi en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira