Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 16:01 VÍSIR/AFP Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku. Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku.
Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31