Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2014 18:41 Jóhann Björn, t.v., og Kolbeinn Höður, fyrir miðju, stóðu sig ágætlega en komust ekki áfram. vísir/vilhelm Norðlensku spretthlaupararnir Kolbeinn Höður Gunnarsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson eru báðir úr leik í 200 metra hlaupi karla á HM 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum. Kolbeinn Höður keppti í fjórða riðli og varð þriðji í sínu hlaupi. Hann var á eftir Kúbumanninum Yaniel Carrero þegar 50 metrar voru eftir, en átti góðan endasprett og tryggði sér þriðja sætið á 21,44 sekúndum. Jóhann Björn keppti í áttunda riðli af níu og hafnaði í fimmta sæti, en hann hljóp á 21,59 sekúndum og var 1/100 á eftir Zambíumanninum BrianKasinda. Efstu tveir í hverjum riðli komust áfram í undanúrslitin ásamt sex bestu tímunum og voru þeir ekki þar á meðal. Íslendingar eiga tvo keppendur sem komust í úrslit. AnítaHinriksdóttir keppir í úrslitum í 800 metra hlaupi í nótt og Hilmar Örn Jónsson í sleggjukasti aðra nótt. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Norðlensku spretthlaupararnir Kolbeinn Höður Gunnarsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson eru báðir úr leik í 200 metra hlaupi karla á HM 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum. Kolbeinn Höður keppti í fjórða riðli og varð þriðji í sínu hlaupi. Hann var á eftir Kúbumanninum Yaniel Carrero þegar 50 metrar voru eftir, en átti góðan endasprett og tryggði sér þriðja sætið á 21,44 sekúndum. Jóhann Björn keppti í áttunda riðli af níu og hafnaði í fimmta sæti, en hann hljóp á 21,59 sekúndum og var 1/100 á eftir Zambíumanninum BrianKasinda. Efstu tveir í hverjum riðli komust áfram í undanúrslitin ásamt sex bestu tímunum og voru þeir ekki þar á meðal. Íslendingar eiga tvo keppendur sem komust í úrslit. AnítaHinriksdóttir keppir í úrslitum í 800 metra hlaupi í nótt og Hilmar Örn Jónsson í sleggjukasti aðra nótt.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44
Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14