Aníta kláraði ekki úrslitahlaupið á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 03:17 Aníta vann ekki til verðlauna í Eugene. vísir/getty Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24