Bráðhollur ís með súkkulaðisósu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:15 Ljúffengur hollustuís Mynd/Getty Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið! Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Lífið
Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið!
Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Lífið