Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar GIssur Sigurðsson skrifar 2. júlí 2014 15:09 Langisjór. Mynd/Umhverfisráðuneytið Björgunarsveitarmenn úr hálendisvakt Landsbjargar komu skelkuðum erlendum ferðamönnum til aðstoðar við Langasjó í nótt. Fólksbíll rann í vatnselg út af þjóðveginum á Fljótsdalshéraði undir morgun og stórt skemmtiferðaskip með þrjú þúsund farþega hætti við að koma til Ísafjarðar í morgun vegna veðurs. Ferðamennirnir tveir við Langasjó voru þó ekki lentir í alvarlegum vandræðum en voru skelfingu lostnir vegna veðursins og allra krignumstæðna. Þeir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði að sögn Hafdísar Árnadóttur sem tók þátt í leiðangrinum. Vatn streymir enn inná vegina um fjallabak og eru þeir ófærir nema öflugum jeppum að sögn Hafdísar. Ung kona missti stjórn á bíl sínum í miklum vatnselg á Fljótsdalshéraði undir morgun og valt bíllinn út af veginum. Hún meiddist ekki alvarlega, og tvær aðrar stúlkur, sem voru með henni, sluppu ómeiddar. Mjög mikið rennsli mælist nú í flest öllum ám þar sem Veðurstofan hefur straummæla. Undir kvöld í gær varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, vestur- og suður af Langjökli, kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökla og við sunnanverðan Vatnajökul. Minna var um vandræði vegna veðursins en óttast var enda virðast margir ferðamenn hafa haldið kyrru fyrir í gær vegna slæmrar veðurspár. Það er líka afleitt sjóveður og er nú stormur á 13 af 17 spásvæðum umhverfis landið og fá skip á sjó. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Björgunarsveitarmenn úr hálendisvakt Landsbjargar komu skelkuðum erlendum ferðamönnum til aðstoðar við Langasjó í nótt. Fólksbíll rann í vatnselg út af þjóðveginum á Fljótsdalshéraði undir morgun og stórt skemmtiferðaskip með þrjú þúsund farþega hætti við að koma til Ísafjarðar í morgun vegna veðurs. Ferðamennirnir tveir við Langasjó voru þó ekki lentir í alvarlegum vandræðum en voru skelfingu lostnir vegna veðursins og allra krignumstæðna. Þeir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði að sögn Hafdísar Árnadóttur sem tók þátt í leiðangrinum. Vatn streymir enn inná vegina um fjallabak og eru þeir ófærir nema öflugum jeppum að sögn Hafdísar. Ung kona missti stjórn á bíl sínum í miklum vatnselg á Fljótsdalshéraði undir morgun og valt bíllinn út af veginum. Hún meiddist ekki alvarlega, og tvær aðrar stúlkur, sem voru með henni, sluppu ómeiddar. Mjög mikið rennsli mælist nú í flest öllum ám þar sem Veðurstofan hefur straummæla. Undir kvöld í gær varaði Veðurstofan við vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, vestur- og suður af Langjökli, kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökla og við sunnanverðan Vatnajökul. Minna var um vandræði vegna veðursins en óttast var enda virðast margir ferðamenn hafa haldið kyrru fyrir í gær vegna slæmrar veðurspár. Það er líka afleitt sjóveður og er nú stormur á 13 af 17 spásvæðum umhverfis landið og fá skip á sjó.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira