Federer mætir Djokovic í úrslitum Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. júlí 2014 17:44 Roger Federer Vísir/Getty Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. Hinn svissneski Federer sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis átti nokkuð náðugan dag en hann vann fyrstu þrjú settin og tók leikurinn aðeins tæplega tvo klukkutíma. Federer nýtti sér mistök Raonic í fyrsta settinu og vann settið 6-4. Í öðru settinu leiddi Raonic lengst af en Federer var aldrei langt undan og eftir að hann jafnaði metin 4-4 setti Svisslendingurinn í gír og vann settið 6-4. Þriðja settið var keimlíkt öðru settinu. Raonic hafði undirtökin í upphafi og leiddi fyrstu mínútur leiksins en Federer sigldi framúr eftir að hafa jafnað 4-4. Nýtti hann sér reynsluna til þess að klára settið og með því vinna leikinn. Takist Federer að sigra Djokovic á sunnudaginn verður það átjándi sigur Federer á einum af stórmótunum fjórum og fyrsti stórmeistaratitill hans í tvö ár. Sýnt verður frá úrslitaleiknum í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.Vísir/Getty Tennis Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Sjá meira
Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. Hinn svissneski Federer sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis átti nokkuð náðugan dag en hann vann fyrstu þrjú settin og tók leikurinn aðeins tæplega tvo klukkutíma. Federer nýtti sér mistök Raonic í fyrsta settinu og vann settið 6-4. Í öðru settinu leiddi Raonic lengst af en Federer var aldrei langt undan og eftir að hann jafnaði metin 4-4 setti Svisslendingurinn í gír og vann settið 6-4. Þriðja settið var keimlíkt öðru settinu. Raonic hafði undirtökin í upphafi og leiddi fyrstu mínútur leiksins en Federer sigldi framúr eftir að hafa jafnað 4-4. Nýtti hann sér reynsluna til þess að klára settið og með því vinna leikinn. Takist Federer að sigra Djokovic á sunnudaginn verður það átjándi sigur Federer á einum af stórmótunum fjórum og fyrsti stórmeistaratitill hans í tvö ár. Sýnt verður frá úrslitaleiknum í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.Vísir/Getty
Tennis Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins