Hitinn gæti farið upp í 19 gráður í dag Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. júní 2014 12:17 Gott veður í dag. Mynd/veðurstofa Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Heitast verður á Kirkjubæjarklastri, og gæti hitinn náð 19 gráðum þar klukkan í dag, samkvæmt veðurkorti Veðurstofunnar. Hlýjast verður sunnarlega á landinu. Hitinn gæti farið í 17 gráðu í Árnesi. Á höfuðborgarsvæðinu verður um 14 gráðu hiti frameftir deginum. Sólríkt verður víða um land, að undanskildu Austurlandi, en stöku skúrir gætu gert vart um sig í kringum Egilsstaði. Á morgun verður skýjað víða um land og byrjar að rigna á Norðurlandi, samkvæmt veðurspánni. Hitinn verður mestur fyrir austan, en gert er ráð fyrir 15 stiga hita þar. Veðurspá næstu viku lítur svona út:Á mánudag:Sunnan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Á þriðjudag:Sunnan 10-18 m/s og rigning. Talsverð eða mikil úrkoma um landið S-vert. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag:Snýst í norðlæga átt 10-15 m/s, en hægari A-til á landinu. Rigning eða skúrir víða um land. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag:Norðvestan 8-15 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning, en þurrt um landið S-vert. Hiti svipaður. Á föstudag:Útlit fyrir svala norðanátt með vætu um landið N-vert, en léttskýjað að mestu syðra. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Heitast verður á Kirkjubæjarklastri, og gæti hitinn náð 19 gráðum þar klukkan í dag, samkvæmt veðurkorti Veðurstofunnar. Hlýjast verður sunnarlega á landinu. Hitinn gæti farið í 17 gráðu í Árnesi. Á höfuðborgarsvæðinu verður um 14 gráðu hiti frameftir deginum. Sólríkt verður víða um land, að undanskildu Austurlandi, en stöku skúrir gætu gert vart um sig í kringum Egilsstaði. Á morgun verður skýjað víða um land og byrjar að rigna á Norðurlandi, samkvæmt veðurspánni. Hitinn verður mestur fyrir austan, en gert er ráð fyrir 15 stiga hita þar. Veðurspá næstu viku lítur svona út:Á mánudag:Sunnan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Á þriðjudag:Sunnan 10-18 m/s og rigning. Talsverð eða mikil úrkoma um landið S-vert. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag:Snýst í norðlæga átt 10-15 m/s, en hægari A-til á landinu. Rigning eða skúrir víða um land. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag:Norðvestan 8-15 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning, en þurrt um landið S-vert. Hiti svipaður. Á föstudag:Útlit fyrir svala norðanátt með vætu um landið N-vert, en léttskýjað að mestu syðra.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira