Barshim og Bondarenko stukku báðir yfir 2,42m Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2014 12:27 Mutaz Essa Barshim stökk yfir 2,42m í gær. Vísir/Getty Það dró til tíðinda í hástökkskeppninni á sjötta Demantamótinu í New York í gær. Bæði Mutaz Essa Barshim frá Katar og Bohdan Bondarenko frá Úkraínu lyftu sér yfir 2,42m sem er næstbesti árangur í greininni frá upphafi. Þeir deila öðru sætinu með Svíanum Patrik Sjöberg sem stökk 2,42m í júní 1987. Barshim og Bondarenko reyndu við heimsmet Javiers Sotomayor (2,45m), en felldu báðir. Stökk þeirra Barshims og Bondarenko eru þau bestu í greininni síðan Kúbumaðurinn Sotomayor lyfti sér yfir 2,42m á móti í Sevilla þann 5. júní 1994. "Ég veit að þetta var besta hástökkskeppni í sögunni," sagði Barshim í gær. "Það er gullöld í hástökkinu núna. Allir eru að fylgjast með hástökki og það er mjög jákvætt fyrir okkur." Barshim og Bondarenko eru efstir og jafnir á Demantamótaröðinni þegar sjö mótum er ólokið. Næsta mót fer fram í Lausanne í Sviss.Bestu stökk sögunnar: 1. Javier Sotomayor (Kúba) - 2,45m (1993) 2.-4. Patrik Sjöberg (Svíþjóð) - 2,42m (1987) 2.-4. Mutaz Essa Barshim (Katar) - 2,42m (2014) 2.-4. Bohdan Bondarenko (Úkraína) - 2,42m (2014) 5.-6. Igor Paklin (Sovétríkin) - 2,41m (1985) 5.-6. Ivan Ukhov (Rússland) - 2,41m (2014) Frjálsar íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Það dró til tíðinda í hástökkskeppninni á sjötta Demantamótinu í New York í gær. Bæði Mutaz Essa Barshim frá Katar og Bohdan Bondarenko frá Úkraínu lyftu sér yfir 2,42m sem er næstbesti árangur í greininni frá upphafi. Þeir deila öðru sætinu með Svíanum Patrik Sjöberg sem stökk 2,42m í júní 1987. Barshim og Bondarenko reyndu við heimsmet Javiers Sotomayor (2,45m), en felldu báðir. Stökk þeirra Barshims og Bondarenko eru þau bestu í greininni síðan Kúbumaðurinn Sotomayor lyfti sér yfir 2,42m á móti í Sevilla þann 5. júní 1994. "Ég veit að þetta var besta hástökkskeppni í sögunni," sagði Barshim í gær. "Það er gullöld í hástökkinu núna. Allir eru að fylgjast með hástökki og það er mjög jákvætt fyrir okkur." Barshim og Bondarenko eru efstir og jafnir á Demantamótaröðinni þegar sjö mótum er ólokið. Næsta mót fer fram í Lausanne í Sviss.Bestu stökk sögunnar: 1. Javier Sotomayor (Kúba) - 2,45m (1993) 2.-4. Patrik Sjöberg (Svíþjóð) - 2,42m (1987) 2.-4. Mutaz Essa Barshim (Katar) - 2,42m (2014) 2.-4. Bohdan Bondarenko (Úkraína) - 2,42m (2014) 5.-6. Igor Paklin (Sovétríkin) - 2,41m (1985) 5.-6. Ivan Ukhov (Rússland) - 2,41m (2014)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira