Aerosmith heiðrar Bítlanna 16. júní 2014 19:00 Joe Perry og Steven Tyler eru með allt á hreinu. Vísir/Getty Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár. Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár.
Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira