Aerosmith heiðrar Bítlanna 16. júní 2014 19:00 Joe Perry og Steven Tyler eru með allt á hreinu. Vísir/Getty Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira