Sjálfstæðisflokkurinn með fjóra menn í borginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2014 16:36 Miklar sviptingar eru á fylgi þeirra flokka sem bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningunum á morgun. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá MMR. Könnunin var framkvæmd dagana 29. til 30. maí 2014 og var heildarfjöldi svarenda 918 Reykvíkingar, 18 ára og eldri Samanlagt fylgi Samfylkingar og Bjartrar framtíðar mælist nú 49,4% borið saman við 53,5% frá síðustu könnun (sem stóð yfir dagana 26. til 28. maí síðastliðinn). Vinstri-græn og Píratar endurheimta fylgi en það dregur úr stuðningi við Bjarta framtíð. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 18,2% borið saman við 22,2% í síðustu könnun. Vinstri-græn mælast nú með 10,0% en þau fengu 6,8% í þeirri síðustu og fylgi Pírata bæta við sig rúmu einu og hálfu prósentustigi á milli kannanna, fara úr 7.5% upp í 9,2%. Framsókn og flugvallarvinir tapa örlitlu fylgi milli kannanna, fara úr 6,8% niður í 6,7%. Þessar sviptingar valda því að Sjálfstæðisflokkur bætir við sig fjórða borgarfulltrúanum, Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þrátt fyrir að hann mælist með lægra fylgi milli kannanna, fer úr 21,6% niður í 21,4%.Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur sem fyrr segir fjóra, Björt framtíð þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Hér má sjá nánari útlistun á niðurstöðunum.MYND/MMR Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Miklar sviptingar eru á fylgi þeirra flokka sem bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningunum á morgun. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá MMR. Könnunin var framkvæmd dagana 29. til 30. maí 2014 og var heildarfjöldi svarenda 918 Reykvíkingar, 18 ára og eldri Samanlagt fylgi Samfylkingar og Bjartrar framtíðar mælist nú 49,4% borið saman við 53,5% frá síðustu könnun (sem stóð yfir dagana 26. til 28. maí síðastliðinn). Vinstri-græn og Píratar endurheimta fylgi en það dregur úr stuðningi við Bjarta framtíð. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 18,2% borið saman við 22,2% í síðustu könnun. Vinstri-græn mælast nú með 10,0% en þau fengu 6,8% í þeirri síðustu og fylgi Pírata bæta við sig rúmu einu og hálfu prósentustigi á milli kannanna, fara úr 7.5% upp í 9,2%. Framsókn og flugvallarvinir tapa örlitlu fylgi milli kannanna, fara úr 6,8% niður í 6,7%. Þessar sviptingar valda því að Sjálfstæðisflokkur bætir við sig fjórða borgarfulltrúanum, Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þrátt fyrir að hann mælist með lægra fylgi milli kannanna, fer úr 21,6% niður í 21,4%.Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur sem fyrr segir fjóra, Björt framtíð þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Hér má sjá nánari útlistun á niðurstöðunum.MYND/MMR
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira