Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:52 Matthías Rögnvaldsson kaus í Verkmenntaskólanum á Akureyri í kvöld ásamt Erlu Jóhannesdóttur, eiginkonu sinni. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20