Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2014 10:45 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. Martin leit ekki út fyrir að vera 19 ára gamall þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í fyrrakvöld en hann skoraði 26 stig í lokaleiknum og var stigahæsti leikmaður úrslitaeinvígisins með 19 stig að meðaltali í leik. Martin náði þó ekki að vera stigahæsti táningurinn í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en það met á enn Logi Gunnarsson sem skoraði 22,8 stig að meðaltali þegar Njarðvíkingar tryggðu sér titilinn vorið 2001. Logi varð þá eins og Martin nú tvítugur seinna á árinu. Martin skoraði sex stigum meira en næststigahæsti maður úrslitaseríunnar í ár sem var Grindvíkingurinn Lewis Clinch Jr.Martin var einnig með 3,5 stoðsendingar, 3,3 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali í leikjunum fjórum í úrslitaeinvíginu. Martin nýtti 45 prósent skota sinna utan af velli og setti niður 88 prósent vítanna sem hann fékk. Martin var einnig aðeins annar íslenski leikmaðurinn frá og með árinu 1992 sem nær að verða stigahæsti leikmaður lokaúrslitinna en Hlynur Bæringsson náði því einnig þegar Snæfell tryggði sér titilinn í fyrsta og eina skiptið vorið 2010. Hér fyrir neðan má sjá hæsta meðalskor táningar í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn.Flest stig táninga í leik í lokaúrslitum 1984-2014: 1. Logi Gunnarsson (Njarðvik 2001, 19 ára) 22,8 2. Martin Hermannsson (KR 2014, 19 ára) 19,0 3. Örlygur Aron Sturluson (Njarðvík 1998, 17 ára) 15,0 4. Tómas Holton (Valur 1984, 19 ára) 15,0 5. Helgi Jónas Guðfinnsson (Grindavík 1996, 19 ára) 14,7 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. Martin leit ekki út fyrir að vera 19 ára gamall þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í fyrrakvöld en hann skoraði 26 stig í lokaleiknum og var stigahæsti leikmaður úrslitaeinvígisins með 19 stig að meðaltali í leik. Martin náði þó ekki að vera stigahæsti táningurinn í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en það met á enn Logi Gunnarsson sem skoraði 22,8 stig að meðaltali þegar Njarðvíkingar tryggðu sér titilinn vorið 2001. Logi varð þá eins og Martin nú tvítugur seinna á árinu. Martin skoraði sex stigum meira en næststigahæsti maður úrslitaseríunnar í ár sem var Grindvíkingurinn Lewis Clinch Jr.Martin var einnig með 3,5 stoðsendingar, 3,3 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali í leikjunum fjórum í úrslitaeinvíginu. Martin nýtti 45 prósent skota sinna utan af velli og setti niður 88 prósent vítanna sem hann fékk. Martin var einnig aðeins annar íslenski leikmaðurinn frá og með árinu 1992 sem nær að verða stigahæsti leikmaður lokaúrslitinna en Hlynur Bæringsson náði því einnig þegar Snæfell tryggði sér titilinn í fyrsta og eina skiptið vorið 2010. Hér fyrir neðan má sjá hæsta meðalskor táningar í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn.Flest stig táninga í leik í lokaúrslitum 1984-2014: 1. Logi Gunnarsson (Njarðvik 2001, 19 ára) 22,8 2. Martin Hermannsson (KR 2014, 19 ára) 19,0 3. Örlygur Aron Sturluson (Njarðvík 1998, 17 ára) 15,0 4. Tómas Holton (Valur 1984, 19 ára) 15,0 5. Helgi Jónas Guðfinnsson (Grindavík 1996, 19 ára) 14,7
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01
Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30
Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36
Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23
KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15