Teitur verður aðstoðarmaður Friðriks Inga næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 22:04 Teitur Örlygsson er mættur aftur í Ljónagryfjuna en núna sem aðstoðarþjálfari Friðriks Inga Rúnarssonar. Vísir/Daníel Teitur Örlygsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, verður áfram í baráttunni í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur því Njarðvíkingar tilkynntu það á lokahófi sínu í kvöld að Teitur verði aðstoðarmaður Friðriks Inga Rúnarssonar næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is Friðrik Ingi Rúnarsson tekur við báðum meistaraflokkum Njarðvíkur í sumar en Einar Árni Jóhannsson hefur stýrt karlaliðinu síðustu ár. Teitur mun aðstoða sinn gamla þjálfara en Teitur varð tvisvar Íslandsmeistari undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 1991 og svo 1998. Teitur Örlygsson hefur þjálfað Njarðvíkurliðið í þrígang, fyrst seinni hluta tímabilsins 1992-1993, þá með Friðriki Ragnarssyni 2000-01 og loks tímabilið 2007-08. Teitur hætti með Stjörnuna í vor en hann hafði stýrt liðinu frá því um mitt tímabil 2008-09. „Gullkynslóðin í Njarðvík hefur hreiðrað um sig við stýrið í Ljónagryfjunni. Friðrik Ingi snýr aftur og fær með sér Teit Örlygsson, í formannsstól situr Gunnar Örn Örlygsson og aðrir stjórnarmenn eru t.d. Hreiðar Hreiðarsson, Jóhannes Albert Kristbjörnsson og Kristinn Einarsson, allir eiga þeir það sammerkt að hafa orðið Íslandsmeistarar með Njarðvíkingum," segir í frétt á karfan.is sem má finna hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00 Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Teitur Örlygsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, verður áfram í baráttunni í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur því Njarðvíkingar tilkynntu það á lokahófi sínu í kvöld að Teitur verði aðstoðarmaður Friðriks Inga Rúnarssonar næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is Friðrik Ingi Rúnarsson tekur við báðum meistaraflokkum Njarðvíkur í sumar en Einar Árni Jóhannsson hefur stýrt karlaliðinu síðustu ár. Teitur mun aðstoða sinn gamla þjálfara en Teitur varð tvisvar Íslandsmeistari undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 1991 og svo 1998. Teitur Örlygsson hefur þjálfað Njarðvíkurliðið í þrígang, fyrst seinni hluta tímabilsins 1992-1993, þá með Friðriki Ragnarssyni 2000-01 og loks tímabilið 2007-08. Teitur hætti með Stjörnuna í vor en hann hafði stýrt liðinu frá því um mitt tímabil 2008-09. „Gullkynslóðin í Njarðvík hefur hreiðrað um sig við stýrið í Ljónagryfjunni. Friðrik Ingi snýr aftur og fær með sér Teit Örlygsson, í formannsstól situr Gunnar Örn Örlygsson og aðrir stjórnarmenn eru t.d. Hreiðar Hreiðarsson, Jóhannes Albert Kristbjörnsson og Kristinn Einarsson, allir eiga þeir það sammerkt að hafa orðið Íslandsmeistarar með Njarðvíkingum," segir í frétt á karfan.is sem má finna hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00 Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07
Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00
Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46
Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00