Kanye West frestar tónleikum 1. apríl 2014 16:00 Kanye West ætlar að einbeita sér að nýju plötunni. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu, sem átti að hefjast 2. maí. Ástæðan er sú að West vill klára sínu sjöundu breiðskífu áður en hann heldur af stað í ferðalagið. Hann hefur í hyggju að gefa út nýju plötuna á þessu ári. West tók það þó fram í tilkynningu að ekki væri um aprílgabb að ræða. Þá hefur hann einnig frestað fyrirhuguðum tónleikum sínum í Evrópu, þó að dagsetningarnar hafi ekki legið fyrir áður en West sendi frá sér tilkynninguna. Hann heldur af stað til Ástralíu í september og ætlar hann svo í tónleikaferðalag um Evrópu í janúar 2015. Hann kemur þó fram á nokkrum tónlistarhátíðum í sumar eins og Wireless Festival í Bretlandi, Bonnaroo Music and Arts Festival í Bandaríkjunum og á Fuji Rock Festival í Japan. Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Kanye West hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu, sem átti að hefjast 2. maí. Ástæðan er sú að West vill klára sínu sjöundu breiðskífu áður en hann heldur af stað í ferðalagið. Hann hefur í hyggju að gefa út nýju plötuna á þessu ári. West tók það þó fram í tilkynningu að ekki væri um aprílgabb að ræða. Þá hefur hann einnig frestað fyrirhuguðum tónleikum sínum í Evrópu, þó að dagsetningarnar hafi ekki legið fyrir áður en West sendi frá sér tilkynninguna. Hann heldur af stað til Ástralíu í september og ætlar hann svo í tónleikaferðalag um Evrópu í janúar 2015. Hann kemur þó fram á nokkrum tónlistarhátíðum í sumar eins og Wireless Festival í Bretlandi, Bonnaroo Music and Arts Festival í Bandaríkjunum og á Fuji Rock Festival í Japan.
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira