Kanye West frestar tónleikum 1. apríl 2014 16:00 Kanye West ætlar að einbeita sér að nýju plötunni. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu, sem átti að hefjast 2. maí. Ástæðan er sú að West vill klára sínu sjöundu breiðskífu áður en hann heldur af stað í ferðalagið. Hann hefur í hyggju að gefa út nýju plötuna á þessu ári. West tók það þó fram í tilkynningu að ekki væri um aprílgabb að ræða. Þá hefur hann einnig frestað fyrirhuguðum tónleikum sínum í Evrópu, þó að dagsetningarnar hafi ekki legið fyrir áður en West sendi frá sér tilkynninguna. Hann heldur af stað til Ástralíu í september og ætlar hann svo í tónleikaferðalag um Evrópu í janúar 2015. Hann kemur þó fram á nokkrum tónlistarhátíðum í sumar eins og Wireless Festival í Bretlandi, Bonnaroo Music and Arts Festival í Bandaríkjunum og á Fuji Rock Festival í Japan. Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Kanye West hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu, sem átti að hefjast 2. maí. Ástæðan er sú að West vill klára sínu sjöundu breiðskífu áður en hann heldur af stað í ferðalagið. Hann hefur í hyggju að gefa út nýju plötuna á þessu ári. West tók það þó fram í tilkynningu að ekki væri um aprílgabb að ræða. Þá hefur hann einnig frestað fyrirhuguðum tónleikum sínum í Evrópu, þó að dagsetningarnar hafi ekki legið fyrir áður en West sendi frá sér tilkynninguna. Hann heldur af stað til Ástralíu í september og ætlar hann svo í tónleikaferðalag um Evrópu í janúar 2015. Hann kemur þó fram á nokkrum tónlistarhátíðum í sumar eins og Wireless Festival í Bretlandi, Bonnaroo Music and Arts Festival í Bandaríkjunum og á Fuji Rock Festival í Japan.
Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira