Flautuðu leikinn af eftir að stuðningsmaður Djurgården lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 15:23 Olympia-leikvangurinn er heimavöllur Helsingborgs IF. Vísir/Getty Það þurfti að stoppa leik Helsingborgs IF og Djurgården í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag eftir að stuðningsmenn Djurgården ruddust inn á völlinn. Leikurinn var seinna flautaður af eftir að í ljós kom að stuðningsmaður Djurgården hafi látist eftir átök í miðbæ Helsingborg. Stuðningsmenn Djurgården ruddust inn á völlinn þegar þeir fréttu af því að einn stuðningsmaður liðsins hafði látist í átökum við stuðningsmenn Helsingborg en þá var ekki kominn hálfleikur í leiknum. „Þetta er mikill sorgardagur fyrir fótboltann," sagði Paul Myllenberg framkvæmdastjóri Helsingborgs IF á blaðamannafundi sem var haldin á Olympia-leikvanginum eftir að leiknum var hætt. „Við urðum að taka þá ákvörðun að flauta leikinn af því það var enginn möguleiki á því að halda leik áfram," sagði Myllenberg. Óeirðir milli stuðningsmanna er þekkt vandamál í Svíþjóð. „Nú hefur þetta gengið eins langt eins og hægt er þegar fólk er farið að deyja í kringum fótboltaleiki. Ástin hefur yfirgefið fótboltann," sagði Andreas Johansson, fyrirliði Helsingborgs IF. „Af einhverjum ástæðum hafa menn sætt sig við þessi átök milli stuðningsmanna. Þetta vandamál mun sjá til þess að fólk þorir ekki lengur á fótboltaleiki," sagði Johansson. Arnór Smárason er leikmaður Helsingborgs IF en hann var á bekknum í leiknum í dag. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Það þurfti að stoppa leik Helsingborgs IF og Djurgården í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag eftir að stuðningsmenn Djurgården ruddust inn á völlinn. Leikurinn var seinna flautaður af eftir að í ljós kom að stuðningsmaður Djurgården hafi látist eftir átök í miðbæ Helsingborg. Stuðningsmenn Djurgården ruddust inn á völlinn þegar þeir fréttu af því að einn stuðningsmaður liðsins hafði látist í átökum við stuðningsmenn Helsingborg en þá var ekki kominn hálfleikur í leiknum. „Þetta er mikill sorgardagur fyrir fótboltann," sagði Paul Myllenberg framkvæmdastjóri Helsingborgs IF á blaðamannafundi sem var haldin á Olympia-leikvanginum eftir að leiknum var hætt. „Við urðum að taka þá ákvörðun að flauta leikinn af því það var enginn möguleiki á því að halda leik áfram," sagði Myllenberg. Óeirðir milli stuðningsmanna er þekkt vandamál í Svíþjóð. „Nú hefur þetta gengið eins langt eins og hægt er þegar fólk er farið að deyja í kringum fótboltaleiki. Ástin hefur yfirgefið fótboltann," sagði Andreas Johansson, fyrirliði Helsingborgs IF. „Af einhverjum ástæðum hafa menn sætt sig við þessi átök milli stuðningsmanna. Þetta vandamál mun sjá til þess að fólk þorir ekki lengur á fótboltaleiki," sagði Johansson. Arnór Smárason er leikmaður Helsingborgs IF en hann var á bekknum í leiknum í dag.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira