Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband 28. mars 2014 16:30 Þeir Atli Viðar Þorsteinsson og Hörður Sveinsson, sem halda úti framleiðslufyrirtækinu Refur Creative, sáu um framleiðslu og leikstjórn tónlistarmyndbands fyrir írska tónlistarmanninn Rea Garvey, en hann gefur út í Þýskalandi. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og nutu þeir liðsinnis Karlakórs Kaffibarsins. „Garvey var einn af dómurunum í þýsku útgáfunni af The Voice og er vel þekktur í Þýskalandi,“ segir Atli Viðar, en yfir 300.000 manns hafa látið sér líka við listamanninn á Facebook, þar sem Karlakór Kaffibarsins prýðir opnumyndina. „Garvey lenti semsagt á frábæru djammi með Karlakór Kaffibarsins og vildi endurskapa það í tónlistarmyndbandi, sem myndi síðan fylgja fyrstu smáskífunni af nýju plötunni hans,“ segir Atli Viðar jafnframt, en Garvey er á mála hjá útgáfurisanum Universal. „Þau komu hingað í byrjun mars og við skutum myndbandið á einum degi með tuttugu og fimm meðlimum karlakórsins og tuttugu aukaleikurum á Bravó,“ segir Atli Viðar og bætir við stórskemmtilegt hafi verið í tökunum. Hér að neðan má svo líta afraksturinn augum. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þeir Atli Viðar Þorsteinsson og Hörður Sveinsson, sem halda úti framleiðslufyrirtækinu Refur Creative, sáu um framleiðslu og leikstjórn tónlistarmyndbands fyrir írska tónlistarmanninn Rea Garvey, en hann gefur út í Þýskalandi. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og nutu þeir liðsinnis Karlakórs Kaffibarsins. „Garvey var einn af dómurunum í þýsku útgáfunni af The Voice og er vel þekktur í Þýskalandi,“ segir Atli Viðar, en yfir 300.000 manns hafa látið sér líka við listamanninn á Facebook, þar sem Karlakór Kaffibarsins prýðir opnumyndina. „Garvey lenti semsagt á frábæru djammi með Karlakór Kaffibarsins og vildi endurskapa það í tónlistarmyndbandi, sem myndi síðan fylgja fyrstu smáskífunni af nýju plötunni hans,“ segir Atli Viðar jafnframt, en Garvey er á mála hjá útgáfurisanum Universal. „Þau komu hingað í byrjun mars og við skutum myndbandið á einum degi með tuttugu og fimm meðlimum karlakórsins og tuttugu aukaleikurum á Bravó,“ segir Atli Viðar og bætir við stórskemmtilegt hafi verið í tökunum. Hér að neðan má svo líta afraksturinn augum.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira