Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband 28. mars 2014 16:30 Þeir Atli Viðar Þorsteinsson og Hörður Sveinsson, sem halda úti framleiðslufyrirtækinu Refur Creative, sáu um framleiðslu og leikstjórn tónlistarmyndbands fyrir írska tónlistarmanninn Rea Garvey, en hann gefur út í Þýskalandi. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og nutu þeir liðsinnis Karlakórs Kaffibarsins. „Garvey var einn af dómurunum í þýsku útgáfunni af The Voice og er vel þekktur í Þýskalandi,“ segir Atli Viðar, en yfir 300.000 manns hafa látið sér líka við listamanninn á Facebook, þar sem Karlakór Kaffibarsins prýðir opnumyndina. „Garvey lenti semsagt á frábæru djammi með Karlakór Kaffibarsins og vildi endurskapa það í tónlistarmyndbandi, sem myndi síðan fylgja fyrstu smáskífunni af nýju plötunni hans,“ segir Atli Viðar jafnframt, en Garvey er á mála hjá útgáfurisanum Universal. „Þau komu hingað í byrjun mars og við skutum myndbandið á einum degi með tuttugu og fimm meðlimum karlakórsins og tuttugu aukaleikurum á Bravó,“ segir Atli Viðar og bætir við stórskemmtilegt hafi verið í tökunum. Hér að neðan má svo líta afraksturinn augum. Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þeir Atli Viðar Þorsteinsson og Hörður Sveinsson, sem halda úti framleiðslufyrirtækinu Refur Creative, sáu um framleiðslu og leikstjórn tónlistarmyndbands fyrir írska tónlistarmanninn Rea Garvey, en hann gefur út í Þýskalandi. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og nutu þeir liðsinnis Karlakórs Kaffibarsins. „Garvey var einn af dómurunum í þýsku útgáfunni af The Voice og er vel þekktur í Þýskalandi,“ segir Atli Viðar, en yfir 300.000 manns hafa látið sér líka við listamanninn á Facebook, þar sem Karlakór Kaffibarsins prýðir opnumyndina. „Garvey lenti semsagt á frábæru djammi með Karlakór Kaffibarsins og vildi endurskapa það í tónlistarmyndbandi, sem myndi síðan fylgja fyrstu smáskífunni af nýju plötunni hans,“ segir Atli Viðar jafnframt, en Garvey er á mála hjá útgáfurisanum Universal. „Þau komu hingað í byrjun mars og við skutum myndbandið á einum degi með tuttugu og fimm meðlimum karlakórsins og tuttugu aukaleikurum á Bravó,“ segir Atli Viðar og bætir við stórskemmtilegt hafi verið í tökunum. Hér að neðan má svo líta afraksturinn augum.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira