Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 17:00 Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, var eins og allir vita dæmd úr leik í undanrásum í 800m hlaupi á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem hófst í Sopot í Póllandi í dag. Aníta átti magnað hlaup og kom önnur í mark á eftir Pólverjanum AngelikuCichocku á 2:01,03 mínútum sem hefði verið jöfnun á heimsmeti unglinga. Þá dugði tíminn til að koma henni í úrslitahlaupið en Aníta var með fjórða besta tímann og hefði verið fyrst í úrslit á eftir sigurvegurunum þremur í undanrásunum.GunnarPáll Jóakimsson, þjálfari Anítu, kærði úrskurð dómara en kærunni var hafnað. Aníta steig á línu sem er bannað og var það nóg til að hún væri dæmd úr leik. „Aníta gerði allt rétt í dag (nema þetta að stíga á strikið),“ segir Gunnar Páll á Facebook-síðu sinni. „Útfærslan var alveg eins og ég vonaðist eftir - fyrstu 400m á því tempói sem lagt var upp með og nú var hún mjög sterk síðustu 200m.“ „Hún skildi eftir fullt af frábærum hlaupurum sem voru búnir að hlaupa hraðar en hún í vetur. Var t.d. að hlaupa hraðar en þær þrjár sem voru á undan henni í New York á dögunum ... Tíminn var jöfnun á Heimsmeti unglinga innanhúss en Aníta á 1 ár í viðbót til að taka það met,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson. Þetta frábæra, en því miður ógilda, hlaup Anítu má sjá í spilaranum hér að ofan.Aníta var í forystu fyrstu 500m í hlaupinu í dag.Vísir/EPASú pólska tók síðan forystuna á heimavelli.Vísir/EPAAníta kom í mark á nýju heimsmeti unglinga sem var þó ekki dæmt gilt.Vísir/EPA Frjálsar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, var eins og allir vita dæmd úr leik í undanrásum í 800m hlaupi á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem hófst í Sopot í Póllandi í dag. Aníta átti magnað hlaup og kom önnur í mark á eftir Pólverjanum AngelikuCichocku á 2:01,03 mínútum sem hefði verið jöfnun á heimsmeti unglinga. Þá dugði tíminn til að koma henni í úrslitahlaupið en Aníta var með fjórða besta tímann og hefði verið fyrst í úrslit á eftir sigurvegurunum þremur í undanrásunum.GunnarPáll Jóakimsson, þjálfari Anítu, kærði úrskurð dómara en kærunni var hafnað. Aníta steig á línu sem er bannað og var það nóg til að hún væri dæmd úr leik. „Aníta gerði allt rétt í dag (nema þetta að stíga á strikið),“ segir Gunnar Páll á Facebook-síðu sinni. „Útfærslan var alveg eins og ég vonaðist eftir - fyrstu 400m á því tempói sem lagt var upp með og nú var hún mjög sterk síðustu 200m.“ „Hún skildi eftir fullt af frábærum hlaupurum sem voru búnir að hlaupa hraðar en hún í vetur. Var t.d. að hlaupa hraðar en þær þrjár sem voru á undan henni í New York á dögunum ... Tíminn var jöfnun á Heimsmeti unglinga innanhúss en Aníta á 1 ár í viðbót til að taka það met,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson. Þetta frábæra, en því miður ógilda, hlaup Anítu má sjá í spilaranum hér að ofan.Aníta var í forystu fyrstu 500m í hlaupinu í dag.Vísir/EPASú pólska tók síðan forystuna á heimavelli.Vísir/EPAAníta kom í mark á nýju heimsmeti unglinga sem var þó ekki dæmt gilt.Vísir/EPA
Frjálsar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins