Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. febrúar 2014 16:17 Bernie Ecclestone VISIR/AFP Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála. Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála.
Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45
Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15
Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25
Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20
Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45
Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06
Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33
Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02