Slæmar byltur og alvarleg meiðsli í skíðaati kvenna - Myndband 21. febrúar 2014 15:30 Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira
Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00
Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08