Tvöfaldur Ólympíumeistari féll á lyfjaprófi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2014 18:56 Vísir/Getty Tveir keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí féllu á lyfjaprófum í dag. Hin þýska Evi Sachenbacher-Stehle, sem keppir í skíðaskotfimi, og bobsleðakeppandinn Williams Frullani frá Ítalíu hafa bæði verið send heim eftir að svokölluð A- og B-sýni reyndust jákvæð. Sachenbacher-Stehle keppti upphaflega í skíðagöngu og vann gull á leikunum í Salt Lake City árið 2002 og svo aftur í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Hún á einnig þrenn silfurverðlaun í skíðagöngu. Hún skipti svo yfir í skíðaskotfimi fyrir tveimur árum og hafnaði í fjórða sæti í bæði 12,5 km göngu á mánudaginn og svo boðskíðaskotfimi blandaðra kynja með þýska keppnisliðinu. „Þetta er sú allra versta martröð sem hægt er að ímynda sér,“ sagði hún við fjölmiðla í dag. „Ég skil ekki hvernig þetta gat gerst.“ Frullani, sem starfar reyndar sem lögreglumaður í heimalandinu, átti að keppa með ítalska bobsleðaliðinu á sunnudag en hefur verið sendur aftur heim. Bæði féllu á lyfjaprófi fyrir að neyta efnisins methylhexanamin. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Tveir keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí féllu á lyfjaprófum í dag. Hin þýska Evi Sachenbacher-Stehle, sem keppir í skíðaskotfimi, og bobsleðakeppandinn Williams Frullani frá Ítalíu hafa bæði verið send heim eftir að svokölluð A- og B-sýni reyndust jákvæð. Sachenbacher-Stehle keppti upphaflega í skíðagöngu og vann gull á leikunum í Salt Lake City árið 2002 og svo aftur í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Hún á einnig þrenn silfurverðlaun í skíðagöngu. Hún skipti svo yfir í skíðaskotfimi fyrir tveimur árum og hafnaði í fjórða sæti í bæði 12,5 km göngu á mánudaginn og svo boðskíðaskotfimi blandaðra kynja með þýska keppnisliðinu. „Þetta er sú allra versta martröð sem hægt er að ímynda sér,“ sagði hún við fjölmiðla í dag. „Ég skil ekki hvernig þetta gat gerst.“ Frullani, sem starfar reyndar sem lögreglumaður í heimalandinu, átti að keppa með ítalska bobsleðaliðinu á sunnudag en hefur verið sendur aftur heim. Bæði féllu á lyfjaprófi fyrir að neyta efnisins methylhexanamin.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira