Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 19:45 Helena Rut Örvarsdóttir. Vísir/Vilhelm Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira