Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2014 15:06 Hópurinn mætir til Sotsjí á morgun. mynd/vilhelm/GettyImages Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira