Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 16:51 Eiríkur Helgason hress og í bakgrunni má sjá stökkið glæsilega norðan heiða. Mynd/Skjáskot/Daníel Magnússon Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar. Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar.
Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira