Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 20:46 Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. FCK samþykkti tilboð Krasnodar í síðustu viku en það er upp á 22 milljónir danskra króna eða um 465 milljónir króna. „Við hefðum gjarnan viljað halda Ragnari en tækifærið er gott fyrir hann og tilboðið það gott að félagið gat ekki neitað því,“ sagði Carsten Jensen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK. Ragnar hélt fyrr í vikunni til Abú Dabí þar sem Krasnodar er í æfingabúðum og æfði hann með liðinu í dag. Hann gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið. „Þetta var frábær tími hjá FCK og Parken er besti heimavöllur sem ég hef spilað á. Vonandi fæ ég tækifæri til að koma aftur til félagsins síðar á ferlinum,“ sagði Ragnar í viðtali sem birtist á heimasíðu FCK. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. FCK samþykkti tilboð Krasnodar í síðustu viku en það er upp á 22 milljónir danskra króna eða um 465 milljónir króna. „Við hefðum gjarnan viljað halda Ragnari en tækifærið er gott fyrir hann og tilboðið það gott að félagið gat ekki neitað því,“ sagði Carsten Jensen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK. Ragnar hélt fyrr í vikunni til Abú Dabí þar sem Krasnodar er í æfingabúðum og æfði hann með liðinu í dag. Hann gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið. „Þetta var frábær tími hjá FCK og Parken er besti heimavöllur sem ég hef spilað á. Vonandi fæ ég tækifæri til að koma aftur til félagsins síðar á ferlinum,“ sagði Ragnar í viðtali sem birtist á heimasíðu FCK.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47
Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15
FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25
Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33
Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn