Af öllum spurningum þurfti að spyrja þessarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 09:00 Mynd/Skjáskot Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. Í viðtali eftir leikinn var Bouchard tekinn í viðtal niðri á velli eins og hefð er fyrir. Þá svarar sigurvegarinn spurningum frammi fyrir áhorfendum á vellinum og heima í stofu. Auk þess að vera afar efnileg í tennis þykir Bouchard sérstaklega myndarleg stúlka. Það virðist hafa verið uppsprettan að stórskrýtinni spurningu sem Bouchard var spurð að í lok viðtalsins. Hún hafði svarað spurningum um frábært gengi sitt og góða stuðningsmenn en svo kom að spurningunni sem fjölmargir karlmenn á svæðinu vildu fá svar við að sögn spyrilsins. „Þeir vilja vita með hverjum úr skemmtanaiðnaðinum þú vildir helst af öllu fara á stefnumót með,“ sagði spyrillinn og afsakaði sig með því að hún væri undir pressu frá karlpeningnum að láta vaða. Bouchard roðnaði, hugsaði sig um og svaraði svo „Justin Bieber“ og uppskar mikið baul fyrir eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Bouchard beið svo lægri hlut í undanúrslitaleiknum gegn Li Na frá Kína. Justin Bieber á Íslandi Tennis Tengdar fréttir Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sjá meira
Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. Í viðtali eftir leikinn var Bouchard tekinn í viðtal niðri á velli eins og hefð er fyrir. Þá svarar sigurvegarinn spurningum frammi fyrir áhorfendum á vellinum og heima í stofu. Auk þess að vera afar efnileg í tennis þykir Bouchard sérstaklega myndarleg stúlka. Það virðist hafa verið uppsprettan að stórskrýtinni spurningu sem Bouchard var spurð að í lok viðtalsins. Hún hafði svarað spurningum um frábært gengi sitt og góða stuðningsmenn en svo kom að spurningunni sem fjölmargir karlmenn á svæðinu vildu fá svar við að sögn spyrilsins. „Þeir vilja vita með hverjum úr skemmtanaiðnaðinum þú vildir helst af öllu fara á stefnumót með,“ sagði spyrillinn og afsakaði sig með því að hún væri undir pressu frá karlpeningnum að láta vaða. Bouchard roðnaði, hugsaði sig um og svaraði svo „Justin Bieber“ og uppskar mikið baul fyrir eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Bouchard beið svo lægri hlut í undanúrslitaleiknum gegn Li Na frá Kína.
Justin Bieber á Íslandi Tennis Tengdar fréttir Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sjá meira
Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15
Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55