Ákvörðun tekin í máli Hjördísar Svan María Lilja Þrastardóttir skrifar 17. janúar 2014 10:30 Hæstiréttur kveður upp dóm um handtökuskipun Hjördísar SvanAðalheiðardóttur í dag. Héraðsdómur úrskurðaði að til staðar væru skilyrði til þess að Hjördís yrði flutt til Danmerkur og afhent dönskum yfirvöldum í desember síðastliðnum. Þessu áfrýjuðu lögmenn Hjördísar til Hæstaréttar sem kveður upp úrskurð sinn eftir hádegi í dag. Hjördís hefur verið í farbanni undanfarna mánuði en hún flúði til Íslands frá Danmörku þar sem hún kvað föður barnanna hafa beitt þau harðræði og ofbeldi. Kim Gram Laursen, faðir barnanna, fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði þarlendra yfirvalda og bjuggu börnin því hjá honum. Hjördís og Kim hafa átt í áralangri forsjárdeilu og danskur dómstóll dæmdir Kim fulla forsjá í september 2012. Hjördís hafði við börnin umgengisrétt en virti ekki að skila þeim aftur til föður í ágúst á síðasta ári. Þess í stað flaug hún með börnin til Noregs þar sem hún fór huldu höfði hjá íslenskum presti í um tvær vikur áður en hún kom hingað til lands. Dönsk yfirvöld telja að flutningur með börnin til Íslandi brjóti í bága við dönsk lög og dönsk yfirvöld gáfu því út handtökubeiðni á hendur Hjördísi. Beiðnin var afturkölluð á grundvelli mannúðarástæðna en hún var síðar endurútgefin. Héraðsdómur Reykjavíkur frestaði þess að fjalla um málið á meðan tekist var á um lögmæti beiðninnar í Danmörku. Mál Hjördísar og telpanna hefur vakið gríðarlega athygli síðustu ár og er á meðal umfangsmestu forsjárdeilna sem upp hafa komið hér á landi.Uppfært kl: 14:20: Máli Hjördísar og Kim var frestað í Hæstarætti en það átti að taka fyrir nú klukkan 13:30. Aðeins verður málflutningur lögmanna í málinu að þessu sinni og því ekki ljóst hvort að niðurstaða verði birt í dag. Vísir mun uppfæra að nýju um leið og fregnir berast. Hjördís Svan Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Hæstiréttur kveður upp dóm um handtökuskipun Hjördísar SvanAðalheiðardóttur í dag. Héraðsdómur úrskurðaði að til staðar væru skilyrði til þess að Hjördís yrði flutt til Danmerkur og afhent dönskum yfirvöldum í desember síðastliðnum. Þessu áfrýjuðu lögmenn Hjördísar til Hæstaréttar sem kveður upp úrskurð sinn eftir hádegi í dag. Hjördís hefur verið í farbanni undanfarna mánuði en hún flúði til Íslands frá Danmörku þar sem hún kvað föður barnanna hafa beitt þau harðræði og ofbeldi. Kim Gram Laursen, faðir barnanna, fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði þarlendra yfirvalda og bjuggu börnin því hjá honum. Hjördís og Kim hafa átt í áralangri forsjárdeilu og danskur dómstóll dæmdir Kim fulla forsjá í september 2012. Hjördís hafði við börnin umgengisrétt en virti ekki að skila þeim aftur til föður í ágúst á síðasta ári. Þess í stað flaug hún með börnin til Noregs þar sem hún fór huldu höfði hjá íslenskum presti í um tvær vikur áður en hún kom hingað til lands. Dönsk yfirvöld telja að flutningur með börnin til Íslandi brjóti í bága við dönsk lög og dönsk yfirvöld gáfu því út handtökubeiðni á hendur Hjördísi. Beiðnin var afturkölluð á grundvelli mannúðarástæðna en hún var síðar endurútgefin. Héraðsdómur Reykjavíkur frestaði þess að fjalla um málið á meðan tekist var á um lögmæti beiðninnar í Danmörku. Mál Hjördísar og telpanna hefur vakið gríðarlega athygli síðustu ár og er á meðal umfangsmestu forsjárdeilna sem upp hafa komið hér á landi.Uppfært kl: 14:20: Máli Hjördísar og Kim var frestað í Hæstarætti en það átti að taka fyrir nú klukkan 13:30. Aðeins verður málflutningur lögmanna í málinu að þessu sinni og því ekki ljóst hvort að niðurstaða verði birt í dag. Vísir mun uppfæra að nýju um leið og fregnir berast.
Hjördís Svan Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira