John Grant tilnefndur til BRIT-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. janúar 2014 20:16 Þeir Eminem, John Grant og Justin Timberlake eru meðal þeirra sem tilnefndir eru. myndir/arnþór - getty Tónlistarmaðurinn John Grant hefur verið tilnefndur til BRIT-verðlaunanna sem besti alþjóðlegi sólólistamaður í flokki karla. Íslandsvinurinn Grant, sem gaf út plötuna Pale Green Ghosts í fyrra, er tilnefndur ásamt söngvurunum Justin Timberlake og Bruno Mars, og röppurunum Drake og Eminem. Grant kom fram í spjallþætti Davids Letterman í gær ásamt hljómsveit, en í sveitinni eru Íslendingarnir Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari, Jakob Smári Magnússon bassaleikari, gítarleikarinn Pétur Hallgrímsson og Aron Arnarsson þúsundþjalasmiður. Sjá má myndband af flutningnum hér fyrir neðan. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn John Grant hefur verið tilnefndur til BRIT-verðlaunanna sem besti alþjóðlegi sólólistamaður í flokki karla. Íslandsvinurinn Grant, sem gaf út plötuna Pale Green Ghosts í fyrra, er tilnefndur ásamt söngvurunum Justin Timberlake og Bruno Mars, og röppurunum Drake og Eminem. Grant kom fram í spjallþætti Davids Letterman í gær ásamt hljómsveit, en í sveitinni eru Íslendingarnir Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari, Jakob Smári Magnússon bassaleikari, gítarleikarinn Pétur Hallgrímsson og Aron Arnarsson þúsundþjalasmiður. Sjá má myndband af flutningnum hér fyrir neðan.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira