John Grant tilnefndur til BRIT-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. janúar 2014 20:16 Þeir Eminem, John Grant og Justin Timberlake eru meðal þeirra sem tilnefndir eru. myndir/arnþór - getty Tónlistarmaðurinn John Grant hefur verið tilnefndur til BRIT-verðlaunanna sem besti alþjóðlegi sólólistamaður í flokki karla. Íslandsvinurinn Grant, sem gaf út plötuna Pale Green Ghosts í fyrra, er tilnefndur ásamt söngvurunum Justin Timberlake og Bruno Mars, og röppurunum Drake og Eminem. Grant kom fram í spjallþætti Davids Letterman í gær ásamt hljómsveit, en í sveitinni eru Íslendingarnir Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari, Jakob Smári Magnússon bassaleikari, gítarleikarinn Pétur Hallgrímsson og Aron Arnarsson þúsundþjalasmiður. Sjá má myndband af flutningnum hér fyrir neðan. Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn John Grant hefur verið tilnefndur til BRIT-verðlaunanna sem besti alþjóðlegi sólólistamaður í flokki karla. Íslandsvinurinn Grant, sem gaf út plötuna Pale Green Ghosts í fyrra, er tilnefndur ásamt söngvurunum Justin Timberlake og Bruno Mars, og röppurunum Drake og Eminem. Grant kom fram í spjallþætti Davids Letterman í gær ásamt hljómsveit, en í sveitinni eru Íslendingarnir Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari, Jakob Smári Magnússon bassaleikari, gítarleikarinn Pétur Hallgrímsson og Aron Arnarsson þúsundþjalasmiður. Sjá má myndband af flutningnum hér fyrir neðan.
Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira