Skemmtilegt að taka virkan þátt í baráttunni Freyr Bjarnason skrifar 27. apríl 2013 12:57 Fréttakonan hefur haft í nógu að snúast undanfarnar vikur. „Þetta leggst ljómandi vel í mig,“ segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir um Kosningapartí Stöðvar 2 í kvöld. Kosningapartí verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Það hefst klukkan 21 og stendur til miðnættis. „Ég held að þetta verði öðruvísi kosningasjónvarp. Við erum ekki að fara að keppa við Rúv,“ segir hún. „Kosningadagur er hátíðisdagur hjá þjóðinni og kosningakvöldin eru alltaf stuð og stemning. Við ætlum að reyna að endurspegla það í þessum þætti. Þegar fólk er búið að fá sinn skammt af tölum frá Rúv getur það farið yfir til okkar og fengið smá sprell, enda er uppleggið „kosningapartí“.“ Aðspurð segir Lóa Pind undanfarnar vikur í kosningasjónvarpinu á Stöð 2 hafa verið gríðarlega skemmtilegar en einnig mjög erfiðar. „Þetta er gríðarlegt álag en það er mjög skemmtilegt að fá að taka virkan þátt í þessari baráttu.“ Fréttakonan knáa segist ekki vera búin að ákveða hvað hún ætlar að kjósa. „Ég ákvað að ákveða mig ekki fyrr en í kjörklefanum. Mér fannst ég ekki geta tekið ákvörðun á meðan ég er að taka þátt í þessu öllu saman.“ Hægt verður að fylgjast með Kosningapartíinu í beinni hér á Vísi, og við verðum á vaktinni þar til úrslit liggja fyrir, og lengur ef þarf. Kosningar 2013 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Þetta leggst ljómandi vel í mig,“ segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir um Kosningapartí Stöðvar 2 í kvöld. Kosningapartí verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Það hefst klukkan 21 og stendur til miðnættis. „Ég held að þetta verði öðruvísi kosningasjónvarp. Við erum ekki að fara að keppa við Rúv,“ segir hún. „Kosningadagur er hátíðisdagur hjá þjóðinni og kosningakvöldin eru alltaf stuð og stemning. Við ætlum að reyna að endurspegla það í þessum þætti. Þegar fólk er búið að fá sinn skammt af tölum frá Rúv getur það farið yfir til okkar og fengið smá sprell, enda er uppleggið „kosningapartí“.“ Aðspurð segir Lóa Pind undanfarnar vikur í kosningasjónvarpinu á Stöð 2 hafa verið gríðarlega skemmtilegar en einnig mjög erfiðar. „Þetta er gríðarlegt álag en það er mjög skemmtilegt að fá að taka virkan þátt í þessari baráttu.“ Fréttakonan knáa segist ekki vera búin að ákveða hvað hún ætlar að kjósa. „Ég ákvað að ákveða mig ekki fyrr en í kjörklefanum. Mér fannst ég ekki geta tekið ákvörðun á meðan ég er að taka þátt í þessu öllu saman.“ Hægt verður að fylgjast með Kosningapartíinu í beinni hér á Vísi, og við verðum á vaktinni þar til úrslit liggja fyrir, og lengur ef þarf.
Kosningar 2013 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira