Helstu öpp Apple á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 16:28 Mynd/AFP Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD Fréttir ársins 2013 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira